Þessar sniðugu og fallegu granólaskálar eru fullkomnar fyrir helgarmorgunmatinn og brönsinn en þær eru allt í senn fallegar, hollar og dásamlega góðar. Sniðugt er að útbúa skálarnar með smá fyrirvara og þá er bara skella smá grískri jógúrt ofan í, skreyta og bera fram.
hafrar | |
kókosmjöl | |
heslihnetur, muldar | |
kókosolía | |
hlynsíróp | |
• | smá salt |
Léttmáls grísk jógúrt með súkkulaðiflögum, 360 g | |
• | hnetusmjör |
• | bláber |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir