Hér er það eiginlega sósan sem leikur aðalhlutverkið. Og það er vegna þess að ég held bara að mér hafi tekist að gera bestu hvítlaukssósu sem ég hef bragðað.
Það tókst með því að ofnbaka hvítlaukinn í álpappír. Þannig umbreytist hann alveg - og það heita og sterka bragð sem oft einkennir hvítlauk mildast og í staðinn koma sætir tónar og ljúfu jafnvægi er náð.
hvítlaukur | |
jómfrúarolía | |
18% sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
mæjones | |
hlynsíróp | |
graslaukur | |
salt og pipar |
humarhalar | |
hvítlauksolía | |
salt og pipar |
baguette | |
hvítlauksolía | |
piparostur | |
rifinn mozzarellaostur frá Gott í matinn | |
salt og pipar |
Höfundur: Ragnar Freyr Ingvarsson