Hefur þú prófað að setja ljúffenga Dalaosta og ferskar apríkóskur á pizzuna þína? Ef ekki þarftu klárlega að prófa þessa samsetningu því hún er sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana.
tilbúið pizzadeig | |
Dala Kastali, skorinn í litla bita | |
Óðals Búri, rifinn | |
ferskar apríkósur, skornar í sneiðar (líka gott að nota ferskjur eða nektarínur) | |
• | góð handfylli ferskt basil og/eða klettasalat |
smjör | |
chillimauk eða 1 saxaður ferskur chillipipar (minna ef þið viljið ekki sterkt smjör) | |
hvítlauksrif, smátt saxað | |
fersk steinselja | |
• | smá sjávarsalt |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir