Ostur er ómissandi á hamborgara og við mælum eindregið með að prófa þennan þar sem Dala salatostur í kryddolíu er settur á borgarann!
tómatur í sneiðum | |
rauðlaukur, fínt skorinn eða graslaukur | |
• | ólífur, sneiddar |
• | kryddolía af salatostinum og balsamedik, hrært saman |
klettasalat | |
Dala salatostur | |
hamborgari | |
hamborgarabrauð |
Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir