Einstaklega ferskur og góður kjúklingur með þeyttum ostakubbi sem gott er að bera fram með krydduðum hrísgrjónum eða kartöflum. Gott er að hafa nóg af tómötum með eða gera ferskt salat. Hægt er að nota þeyttan ostakubb með hvaða kjöti sem er í stað sósu og einnig sem ídýfu með góðu kexi, snakki eða grænmeti.
úrbeinuð kjúklingalæri | |
hvítlauksgeirar | |
ólífuolía | |
• | börkur af einni sítrónu, rifinn |
• | safi úr einni sítrónu |
dijon sinnep | |
hunang | |
sjávarsalt | |
svartur pipar | |
óreganó | |
chilliflögur |
ostakubbur frá Gott í matinn | |
hreinn rjómaostur frá MS | |
ólífuolía | |
• | börkur af hálfri sítrónu, rifinn |
• | safi úr hálfri sítrónu |
sjávarsalt | |
svartur pipar |
• | litlir tómatar |
• | sítróna |
• | ferskur kóríander |
• | ferskur graslaukur |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir