Fagurgul gulrótarsúpa á fallegum disk, hrökk-kex með ljósgrænu mauki úr grænum ertum. Alveg svakalega gott og alveg svakalega hollt. Líka ef rjómi er bættur út í súpuna!
gulir laukar, smátt skornir (1-2 stk.) | |
gulrætur, frystar eða ferskar | |
hvítlauksrif (1-3 stk. eftir smekk) | |
grænmetisteningur (1-2 stk.) | |
salt og pipar eftir smekk | |
skvetta af Worchestershiresósu | |
vatn | |
appelsína, safinn kreistur úr og hýðið rifið | |
vanilludropar eða vanillusykur (1-2 tsk.) | |
rjómi frá Gott í matinn | |
kóríander og steinselja, eftir smekk |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal