Menu
Uppskriftir
Myndbönd
Matgæðingar
Góð ráð
Vörur
Fréttabréf
Netklúbbur
Flokkur
Pizzur
Uppskriftir
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Góð ráð
Hvernig er best að baka pizzu?
Gulrótarkaka með rjómaostakremi
Deila
Hin fullkomna gulrótarkaka með silkimjúku rjómaostakremi.
Berið fram með ískaldri mjólk. Njótið!
Einfalt
Bakstur
Kökur
Tilefni
Afmæli
Innihald
6
skammtar
minus
Created with Sketch.
plus
Created with Sketch.
Botn:
saxaðar döðlur
vatn
egg
meðalstórar gulrætur, rifnar
spelt
kanill
lyftiduft
vanilludropar
kókos
möndlur/kasjúhnetur/pekanhnetur
kókosolía
Rjómaostakrem:
hreinn rjómaostur frá Gott í matinn
flórsykur
vanilludropar
hunang
Gulrótarkaka
Hitið ofn í 170 gráður.
Sjóðið vatn og döðlur saman og hrærið í með gaffli þar til það þykknar og blandast saman.
Þeytið egg vel og blandið öllum hráefnum saman.
Setjið í form með bökunarpappír í botni - venjulegt hringlaga smelluform passar vel.
Bakið í 50 mínútur við 170°C.
Kælið kökuna og búið til kremið.
Rjómaostakrem
Hrærið saman flórsykri, vanilludropum, rjómaosti og hunangi
Smyrjið yfir kökuna þegar hún er orðin köld.