Það fer einstaklega vel með lambakjöt að hægelda það. Það fer einnig einstaklega vel að hafa með því þistilhjörtu og parmesanost. Berið fram með kartöflum að eigin vali, soðnu nýju grænmeti, steiktu spínati og góðu brauði til að ná upp safanum. Verði ykkur að góðu!
lambalæri eða annar góður biti af lambakjöti | |
salt og svartur pipar | |
fersk myntulauf | |
parmesanostur, skorinn í grófar sneiðar | |
þistilhjörtu, marineruð í olíu | |
hvítlauksrif, gróft skorin | |
ólífuolía | |
þurrt hvítvín | |
vatn |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir