Hér er á ferðinni einstaklega hátíðleg terta sem má eiginlega segja að sé blanda af mínum uppáhalds eftirréttum. Kornflex marengs innblásinn af dásamlegu bragði uppáhalds jólaíssins sem inniheldur sérrí og súkkulaði. Unaðsleg blanda get ég sagt ykkur. Þessi terta sló í gegn í jólaboði hjá mér á dögunum og ég hvet ykkur til að prófa.
eggjahvítur | |
sykur | |
púðursykur | |
vanilluextract | |
lyftiduft | |
kornflex |
rjómi frá Gott í matinn | |
suðusúkkulaði | |
sérrí (2-4 msk.) | |
flórsykur |
suðusúkkulaði | |
rjómi frá Gott í matinn | |
sérrí | |
• | jarðarber |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir