Þessi súkkulaðimús er sérlega ljúffeng og einföld. Hún er gerð úr rjómaosti og súkkulaði og hér er um að gera að prófa ólíka osta sem og súkkulaði. Það sem er þægilegt við súkkulaðimús sem eftirrétt er að hún er undirbúin fyrirfram, hana má setja í eina stóra skál eða fyrir hvern og einn í boðinu. Þetta er því stresslaus uppskrift að góðu matarboði.
rjómaostur frá Gott í matinn | |
flórsykur (8-10 msk) | |
egg | |
vanilla | |
brætt suðusúkkulaði að eigin vali; allt upp í 70% sterkt, örlítið kælt | |
þeyttur rjómi frá Gott í matinn | |
saxað suðusúkkulaði með myntufyllingu (150-200 g), 70%, fínt að nota After Eight |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir