Burrata ostur er svo góður - gefur matnum þetta extra og setur punktinn yfir i-ið. Þar sem etirspurnin á íslenskum burrata er meiri en framleiðslan ræður við þá ætla ég að sýna ykkur hvernig hægt er að búa til burrata ost á einfaldan hátt heima hjá sér. Hér neðar í færslunni er svo uppskrift af tveimur einföldum réttum sem hægt er að nota burrata ostinn í.
mozzarella kúla 120 g | |
kaffirjómi | |
• | salt |
Höfundur: Helga Magga