Heitir brauðréttir eru ómissandi í saumaklúbba, afmæli og aðrar veislur og þá er rúllutertubrauð í algjöru uppáhaldi hjá mér. Ef það væri keppt í rúllubrauðsgerð eða rúllubrauðsáti myndi ég örugglega vinna. Í þessa uppskrift nota ég Camembert smurost en hann er einn af mínum uppáhalds!
hvítt rúllutertubrauð | |
Camembert smurostur (300 g) | |
sýrður rjómi 36% frá Gott í matinn | |
dijon sinnep | |
aspas | |
skinka | |
vorlaukur | |
• | rifinn gratínostur frá Gott í matinn |
• | fersk steinselja eftir smekk |
Höfundur: Sunna