Ég hugsa að það sé líklega ekkert jafn íslenskt og huggandi en heitt brauðmeti af einhverju tagi með aspas, skinku og nóg af osti. Hér er á ferðinni klassíska gamla góða rúllubrauðið með örlitlu tvisti.
hvítt rúllutertubrauð | |
sveppasmurostur (300 g) | |
sýrður rjómi 36% frá Gott í matinn (180 g) | |
niðursoðinn aspas (um 400 g) | |
skinka | |
vorlaukur | |
• | rifinn Pizzaostur frá Gott í matinn |
• | fersk steinselja eftir smekk |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir