Setjið öll hráefnin (fyrir utan þeytta rjómann og súkkulaðispæninn) í pott og hitið yfir miðlungshita þar til vel blandað og súkkulaðið bráðið, hrærið vel í allan tímann.
Skref2
Hellið súkkulaðinu í bolla og setjið vel af þeyttum rjóma yfir og smá súkkulaðispænir.