Menu
Heitt súkkulaði með rjóma

Heitt súkkulaði með rjóma

Heitt súkkulaði með smá jólaívafi.

Innihald

1 skammtar
Nýmjólk
suðusúkkulaði
heslihnetusmjör
smjör frá MS
Smá salt
Þeyttur rjómi frá Gott í matinn
Súkkulaðispænir til skrauts

Skref1

  • Setjið öll hráefnin (fyrir utan þeytta rjómann og súkkulaðispæninn) í pott og hitið yfir miðlungshita þar til vel blandað og súkkulaðið bráðið, hrærið vel í allan tímann.

Skref2

  • Hellið súkkulaðinu í bolla og setjið vel af þeyttum rjóma yfir og smá súkkulaðispænir.

Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir