Þessi mangóís inniheldur aðeins fjögur hráefni og er sérstaklega frískandi. Það er mjög gott að skera niður suðræna ávexti og bera fram með ísnum.
Ísinn verður mun skærari eftir að búið er að frysta hann sem gerir hann nú svolítið páskalegan!
2 stk. | ferskt mangó, vel þroskað |
2 dl | grísk jógúrt frá Gott í matinn |
1 dl | lífrænt hunang |
1 tsk. | sítrónusafi úr ferskri sítrónu |
Höfundur: Tinna Alavis