Íslendingar eru alveg þekktir fyrir að vera mikil sósuþjóð. Svo kemur sumarið þá bætast grillsósurnar við líka.
Mér fannst því frábært að koma með grillsósu sem er talsvert hollari fyrir okkur en gefur ekki eftir í bragði og áferð!
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir