Hér er uppskrift að gómsætu hvítlauksbrauði þar sem rjómaostur er blandaður saman við vökvann í brauðinu og gerir það þar af leiðandi dúnamjúkt og bragðgott. Brauðið geymist vel í 3-4 daga en einnig geymist það vel í frysti.
Berið brauðið fram með pastaréttum, kjúklingasalati eða með nokkrum sósum og áleggi eins og feta- og jalapaneo ídýfum.
þurrger | |
salt | |
sykur | |
box kirsuberjatómatar | |
volgt vatn (um 38-40 °C) | |
ólífuolía (2-4 msk.) | |
rjómaostur frá Gott í matinn | |
hveiti (11-12 dl) | |
Smátt söxuð steinselja, má vera þurrkuð eða fersk |
hvítlauksrif | |
smátt söxuð steinselja | |
ólífuolía (2-3 msk.) | |
Flögusalt |
grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
chilisósa | |
fetakubbur frá Gott í matinn (3-5 msk. eða meira) | |
Svartur pipar, eftir smekk | |
Basilblöð skorin, eftir smekk |
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
majónes | |
jalapeno bitar smátt skornir (4-5 eða eftir smekk) | |
Steinselja, smátt skorin |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal