Við mælum með því að láta kjúklingabringurnar liggja í marineringu í sólarhring. Það gerir bringurnar mjög safaríkar og gómsætar.
Berið fram með soðnu byggi eða hrísgrjónum, raita sósu og naan brauði. Verði ykkur að góðu!
kjúklingabringur, gott að skera í bita (4-6 stk.) | |
Olía og smjör til steikingar | |
gulur laukur, smátt skorinn | |
hvítlauksrif, kramin (4-6 stk.) | |
Stór biti engifer (6-8 sm), skorinn í bita | |
papríka, mulin (1-2 msk.) | |
Salt og grófur, svartur pipar | |
kúmenfræ (1-2 tsk.) | |
kardemommukjarnar eða 1 msk. mulið kardemommuduft | |
grænmetiskraftur eða 2 teningar | |
kanilstöng | |
mulinn negull eða 5-8 stk. negulnaglar | |
chilliflögur (jafnvel minna) | |
Tandoorikrydd (t.d. frá Pottagöldrum). Hálf krukka eða meira. | |
Skvetta af Worchestershiresósu | |
niðursoðnir tómatar | |
tómatpúrra (lítil dós) | |
smjör |
grísk jógúrt eða hrein jógúrt frá Gott í matinn | |
gúrka, rifin og safinn kreistur vel úr henni í eldhússtykki | |
hvítlaukur, smátt saxað eða pressað |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal