Ítalskar kjötbollur eiga svo sannarlega vel við á köldum vetrardögum hvort sem það rignir eða snjóar, en auðvitað má gæða sér á þessum dásamlega rétti allan ársins hring svo það sé alveg á hreinu. Þetta er stór uppskrift og dugar fyrir 4-6 manns.
nautahakk | |
grísahakk | |
laukur | |
geiralaus hvítlaukur eða 4 hvítlauksrif | |
rifinn mozzarella frá Gott í matinn | |
egg | |
brauðrasp | |
sjávarsalt | |
pipar | |
parmesan ostur | |
penne pasta | |
tómat pastasósa | |
ferskur mozzarella | |
steinselja |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir