Einfaldar og einstaklega góðar snittur með ítölsku ívafi. Þetta góðgæti tekur enga stund að útbúa og snitturnar henta við hvaða tilefni sem er hvort sem um er að ræða afmæli, fermingar, veislur eða saumaklúbba.
steinbakað snittubrauð | |
rautt pestó | |
klettasalat (eða meira eftir smekk) | |
Dala Auður | |
hráskinka | |
fersk basilíka | |
ólífuolía til penslunar | |
gróft salt |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir