Það tekur enga stund að baka þessa köku og hráefnin í þær eru oftast til heima. Vanillukremið kann mögulega að vefjast fyrir sumum en það tekur enga stund, er einfalt í framkvæmd og alveg einstaklega gómsætt. Vanillukremið hentar með kökum og passar líka vel sem fylling á milli tertubotna.
egg | |
sykur | |
hveiti | |
vanillusykur eða dropar | |
brætt smjör | |
fersk jarðarber, 12-18 stk. |
eggjarauður | |
sykur | |
maizenamjöl | |
rjómi frá Gott í matinn | |
mjólk | |
vanillustöng, 1-2 stk. |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal