Menu
Jólaís með sérríi, súkkulaði og makkarónukökum

Jólaís með sérríi, súkkulaði og makkarónukökum

Sannkallaður ólaís borinn fram með heitri súkkulaðisósu.

 

Innihald

1 skammtar

Jólaís:

egg
eggjarauður
sykur
rjómi frá Gott í matinn
makkarónukökur
dökkt súkkulaði
sérrí

Heit súkkulaðisósa:

suðusúkkulaði
rjómi frá Gott í matinn
síróp
instant kaffiduft

Skref1

  • Þeytið rjómann og setjið til hliðar.
  • Þeytið egg, eggjarauður og sykur mjög vel saman þar til ljóst og létt.
  • Myljið makkarónukökurnar og hellið sérríi yfir þær.
  • Saxið súkkulaðið.

Skref2

  • Hrærið þeyttum rjómanum varlega saman við eggjablönduna og bætið svo makkarónunum og súkkulaðinu saman við og hrærið varlega saman.
  • Hellið í fallegt form og frystið.

Skref3

  • Berið fram með heitri súkkulaðisósu og skreytið með berjum.

Höfundur: Helena Gunnarsdóttir