Piparkökurnar og Tobleroneið fara æðislega vel saman og ísinn verður algjörlega ómótstæðilegur. Best er að gera ísinn amk einum degi áður en hann er borinn fram.
500 ml | rjómi frá Gott í matinn |
4 stk. | egg |
1 msk. | vanilludropar |
hnífsoddur salt | |
8 msk. | flórsykur |
150 g | Toblerone súkkulaði |
100 g | piparkökur |
jarðarber til skrauts (má sleppa) |
4 stk. | Mars súkkulaðistykki |
50 g | rjómasúkkulaði |
200 ml | rjómi frá Gott í matinn |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir