Það er varla til sparilegra bakkelsi en vatnsdeigshringur og mikið er hann líka jólalegur.
Þessi er dásamlega ljúfur og bragðgóður með hindberjum og súkkulaði sem smellpassar saman.
smjör | |
vatn | |
nýmjólk | |
sykur | |
hveiti | |
stór egg | |
egg til að pensla yfir deigið |
rjómi frá Gott í matinn | |
hindber (takið nokkur frá fyrir skreytingar) | |
flórsykur | |
vanilluextract |
dökkt súkkulaði | |
rjómi frá Gott í matinn | |
nokkur hindber | |
flórsykur |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir