Það er best að taka frá góðan tíma í að útbúa þennan rétt, allavega ekki vera að flýta sér. Gott er að sjóða grjónin deginum áður en grauturinn er borinn fram, því það tekur dágóðan tíma að sjóða þau.
Með grautnum er hægt að bjóða upp á þá sósu sem við elskum mest t.d. berjasósu úr hindberjum, kirsuberjasósu, rjómasúkkulaðisósu, marssósu eða setja appelsínu- og mandarínubita út í grautinn.
grautargrjón | |
vatn (4-6 dl) | |
mjólk (til að byrja með) | |
smjör | |
vanilludropar eftir smekk, eða vanillustöng | |
nokkur korn af salti | |
flórsykur | |
hvítt súkkulaði (má alveg sleppa) | |
þeyttur rjómi frá Gott í matinn |
rjómi frá Gott í matinn | |
mjólkursúkkulaði | |
suðusúkkulaði |
Höfundur: Theodóra J. Sigurðardóttir Blöndal