Titill þessarar uppskriftar segir allt sem segja þarf. Grísk jógúrt er notuð í súkkulaðimús sem er borðuð með kornflekskurli sem geymir lakkrís.
Uppskriftina má aðlaga endalaust að eigin þörfum; hafa ólíkar gerðir af súkkulaði, hafa annað kurl en gefið er upp, annað sælgæti.
grísk jógúrt frá Gott í matinn | |
rjómi frá Gott í matinn, þeyttur | |
eggjarauða | |
maple síróp eða hunang | |
vanilludropar | |
súkkulaði, brætt | |
Rommý, saxað eða After Eight, rommkúlur, allt sem er fyllt og gefur af sér bragð | |
rommdropar ef Rommý eða rommkúlur eru notaðar |
síróp | |
súkkulaði, dökkt, ljóst eða hvítt | |
smjör | |
kornflakes eða rice krispies | |
lakkrískurl |
Höfundur: Halla Bára Gestsdóttir