Þetta salat er alveg sérlega ljúffengt. Ótrúlega matarmikið, bragðgott og fullkomið á samloku sem nesti eða ofan á snittubrauð og kex í veislum.
eldaður kjúklingur (t.d. tilbúnar bringur) | |
vínber, skorin í litla bita | |
blaðlaukur (hálfur ef mjög stór) | |
kryddostur með hvítlauk frá MS | |
• | fersk steinselja, eftir smekk |
sýrður rjómi 18% frá Gott í matinn | |
dijon sinnep | |
hunang | |
• | salt og pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir