Þessar möffins hef ég gert frá því að ég var lítil stelpa. Ég átti úrklippu úr einhverju blaði sem mamma átti mjög lengi og elskaði að baka þessar kökur og vona þið gerið það líka.
Einföld uppskrift dugar í 12 stk.
smjör við stofuhita | |
sykur | |
egg | |
hveiti | |
lyftiduft | |
kanill | |
rjómi frá Gott í matinn |
flórsykur | |
vatn | |
• | nokkrir dropar af matarlit |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir