Hver elskar ekki volga kanilsnúða með heimatilbúnum súkkulaðiglassúr. Hér koma þeir í nýjum búning þar sem búið er að skera þá í tvennt og bera þá fram með þeyttum rjóma líkt og bollur. Skemmtileg tilbreyting fyrir alla sem elska kanilsnúða og rjómabollur í einum bita.
Einföld uppskrift gerir 20-25 stk.
hveiti | |
lyftiduft | |
sykur | |
smjör, brætt | |
mjólk | |
• | sykur og kanill |
smjör |
flórsykur | |
bökunarkakó | |
smjör, brætt | |
heitt kaffi | |
vanilludropar | |
• | heitt vatn |
rjómi frá Gott í matinn |
Höfundur: Thelma Þorbergsdóttir