Tiramisú er dásamlegur eftirréttur sem er léttur og sætur, og bara fullkominn eftir þunga máltíð ef mann langar í smá sætt. Ég ákvað að ögra smá klassísku tiramisu og prófa að breyta því svolítið með karamellusósu og Doré karamellusúkkulaði og útkoman er í einu orði sagt dásamleg.
Uppskriftin dugar fyrir 4-6
sterkt kaffi | |
egg | |
sykur | |
rjómi frá Gott í matinn | |
Doré karamellu súkkulaði frá Nóa Síríus | |
mascarpone frá Gott í matinn | |
lady fingers (24 stk.) | |
karamellusósa, keypt eða heimagerð | |
kakó (2-3 msk.) |
sykur | |
vatn | |
rjómi frá Gott í matinn | |
smjör |
Höfundur: Guðrún Ýr Eðvaldsdóttir