Þessi súkkulaðimús með íslenskum mascarpone svíkur engan og hún er bæði sykurlaus og ketó-væn. Súkkulaðismyrjan er jafnframt fullkomin ofan á vöfflur eða hituð örlítið og notuð sem sósa ofan á góðan ís.
Þessi uppskrift dugar fyrir 2-4.
rjómi frá Gott í matinn | |
súkkulaðiplata, sykurlaus | |
ketóvænt gyllt síróp |
íslenskur mascarpone frá Gott í matinn | |
vanilludropar | |
ketóvænt gyllt síróp | |
súkkulaðismyrja |
Höfundur: Hanna Þóra Helgadóttir