Fljótleg og fjölskylduvæn uppskrift að kjötbollum sem stundum eru kallaðar pizzubollur. Sniðugur réttur í matarboðum þar sem börn og fullorðnir koma saman. Matur sem kætir og fyllir alla og er einstaklega umvefjandi á köldum vetrarkvöldum.
hvítar formbrauðsneiðar | |
matreiðslurjómi eða rjómi | |
nautahakk | |
fínrifinn börkur af einni sítrónu | |
parmesanostur | |
þurrkað óreganó | |
sjávarsalt | |
svartur pipar | |
ólífuolía og smjör |
laukur, fínsaxaður | |
hvítlauksrif, marin | |
kjúklingakraftsteningur, mulinn | |
tómatpassata | |
matreiðslurjómi eða rjómi | |
tómatpúrra | |
handfylli af ferskri basilíku, gróft söxuð | |
sjávarsalt og svartur pipar | |
spagettí |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir