Hér er á ferðinni einstaklega bragðgóður kjúklingaréttur sem smellpassar fyrir mexíkóska miðvikudaga og alla hina dagana líka!
kjúklingabringur | |
taco krydd | |
laukur, saxaður | |
sýrður rjómi 36% frá Gott í matinn | |
rifinn cheddar ostur frá Gott í matinn | |
litlar tortilla kökur |
niðursoðnir tómatar (1 dós) | |
vatn | |
ólífuolía | |
eplaedik | |
chiliduft | |
hvítlauksrif | |
cumin | |
chipotle (eða reykt paprika) | |
sjávarsalt | |
óreganó |
Höfundur: Berglind Guðmundsdóttir