Hér er á ferðinni ótrúlega góður kjúklingaréttur í rjómalagaðri bernaisesósu sem kemur skemmtilega á óvart. Þennan er tilvalið að prófa við fyrsta mögulega tækifæri.
Einföld uppskrift dugar fyrir 4.
kjúklingabringur | |
smjör til steikingar | |
matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
dijon sinnep | |
estragon | |
bernaise essens | |
kjúklingakraftur (1 teningur) | |
• | sjávarsalt og nýmalaður svartur pipar eftir smekk |
• | hrísgrjón, steikt eða ferskt grænmeti og heitt snittubrauð |
Höfundur: Gott í matinn