Stundum er súkkulaðikaka ekki nóg. Stundum þarf að bæta smá “tvisti” við uppskriftina og gera eitthvað nýtt. Eins og til dæmis að setja kókosbotn ofan á kökuna. Þessa sykurlausu súkkulaðiköku er mjög auðvelt að útbúa og að sjálfsögðu má nota venjulegt súkkulaði og skipta út Sukrin Melis fyrir flórsykur eða sykur.
smjör | |
sykurlaust súkkulaði | |
egg | |
rjómi frá Gott í matinn | |
sukrin melis | |
kakó (1-2 msk.) | |
vanilludropar |
kókosolía | |
kókosmjólk | |
sukrin melis | |
kókosmjöl |
Höfundur: Hafdís Priscilla Magnúsdóttir