Ég lét loksins verða af því að prófa að gera tiramisu en ég panta mér þennan eftirrétt oft á veitingastöðum ef hann er í boði. Ég hélt að það væri meira mál að gera hann en það er það alls ekki. Tiramisuið setti ég í glös en það er hægt að bera það fram stóru formi, litlum formum, glösum eða því sem ykkur þykir skemmtilegt. Þetta er stór uppskrift (fyrir 15-20 manns) og er því tilvalin fyrir veisluna en það er lítið mál að minnka hana.
eggjarauður | |
sykur | |
íslenskur mascarpone ostur frá Gott í matinn | |
vanilludropar | |
rjómi frá Gott í matinn | |
lady fingers, kökufingur | |
sterkt kaffi, kalt | |
kahlúa eða annar dökkur líkjör | |
bökunarkakó |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir