Hátíðlegur eftirréttur sem hefur allt með sér. Hann er góður, fljólegur, fallegur, auðveldur og það er hægt að útbúa hann daginn áður en hann er borinn fram.
matarlímsblöð | |
vanillustöng, klofin og kornin skröpuð úr | |
rjómi frá Gott í matinn | |
kókosmjólk (ekki létt) | |
flórsykur |
pistasíuhnetur eftir smekk, saxaðar | |
fræ af einu granatepli eða mulin hindber | |
hvítt súkkulaði eftir smekk, raspað |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir