Menu
Kókoskúlur með mascarpone og hvítu súkkulaði

Kókoskúlur með mascarpone og hvítu súkkulaði

Þessar kókoskúlur eru mjög ólíkar kúlunum sem flestir þekkja en alveg hreint himneskar á bragðið.

Innihald

1 skammtar

kókoskúlur

gróft kókosmjöl
flórsykur
íslenskur Mascarpone frá Gott í matinn
smjör frá MS
vanilludropar
Síríus karamellukurl

Aðferð

  • Blandið öllu vel saman og kælið örlítið.
  • Mótið litlar kúlur, en uppskriftin dugar í 30-40 stk.
  • Bræðið hvítt súkkulaði yfir vatnsbaði.
  • Dýfið í hvítt súkkulaði og leggið á bakka.
  • Geymist í kæli.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson