Kalt veður kallar á heitan og kröftugan mat. Best er að hafa hann sterkan, hlaðinn osti og kannski pínu rjóma. Hér bjóðum við upp á chili með kjúklingi, baunum og tvennskonar chili. Rjómaostur kemur einnig við sögu og ekki skemmir meðlætið. Þetta er verulega gott í matinn!
ólífuolía | |
lítill laukur, saxaður | |
lítið grænt chili, fræhreinsað og fínsaxað | |
hvítlauksrif, marin | |
cumin | |
oregano | |
kjúklingabringur, hver skorin í þrjá bita | |
vatn | |
kjúklingakraftsteningur | |
niðursoðið jalapeno, saxað (meira eftir smekk) | |
niðursoðnar hvítar baunir | |
maísbaunir | |
Handfylli af fersku kóríander | |
hreinn rjómaostur frá Gott í matinn | |
Salt og svartur pipar | |
Límónusafi |
Sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
Rifinn mozzarella frá Gott í matinn | |
Nachos. gróft mulið | |
Límóna, skorin í báta | |
Ferskt kóríander, saxað | |
vorlaukur, saxaður |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir