Öðruvísi og framandi mangó chutney, á vel við flestar gerðir af ostum, t.d. gott í litlar ostasamlokur, með naan brauði og indverskum mat.
stór mangó, flysjuð og skorin í litla bita | |
laukur, fínsaxaður | |
grænt chili-aldin, fræhreinsað og fínsaxað | |
hvítlauksrif, kramin | |
engiferrót, rifin | |
sterkt karrí | |
hvítvínsedik | |
sykur |
Höfundur: Inga Elsa Bergþórsdóttir