Það er alltaf svo sparilegt að bera fram lambalæri við hátíðleg tækifæri og ótal margar leiðir er hægt að fara hvað varðar útfærslur á eldun þeirra. Hér marinera ég lærið í franskri sinnepsdressingu sem innblásin er af Juliu Child, sem var alger sérfræðingur þegar kom að franskri matargerð. Frakkarnir eru þó ekki alveg jafn mikið sósufólk og við Íslendingar svo ég útbjó einfalda sinnepsrjómasósu til að hafa með kjötinu og alveg stórkostlegt kratöflugratín þar sem ég nota einnig Dala höfðingja til að gera það enn meira djúsí og gott. Fullkomin máltíð þegar á að gera vel við sig og sína!
lambalæri án mjaðmabeins | |
dijon sinnep (t.d. venjulegt og gróft til helminga) | |
ólífuolía | |
sojasósa | |
ferskur sítrónusafi | |
hvítlauksrif | |
ferskt rósmarín, saxað | |
svartur pipar |
• | ólífuolía |
kartöflur, meðalstórar | |
sæt kartafla | |
gulrætur, stórar | |
laukur, meðalstór | |
hvítlauksrif | |
Dala Höfðingi | |
sjávarsalt | |
svartur pipar | |
þurrkað timían | |
þurrkuð steinselja | |
grænmetissoð | |
nýmjólk | |
rjómi frá Gott í matinn | |
• | rifinn pizza- eða gratínostur, eftir smekk |
smjör | |
laukur, smátt saxaður | |
lambasoð | |
smávegis af marineringunn | |
sojasósa | |
• | salt og pipar eftir smekk |
rjómi frá Gott í matinn | |
• | sósujafnari |
• | sósulitur, ef vill |
Höfundur: Valgerður Gréta Gröndal