Samlokur standa alltaf fyrir sínu og henta sérstaklega vel í nesti og brunchinn.
baguette brauð, skorið í tvennt eftir endilöngu og svo í þrjá hluta | |
Brauðostur í sneiðum | |
beikonsneiðar | |
avocado | |
tómatar | |
grænt salat að eigin vali | |
18% sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
hunang | |
grófkorna Dijon sinnep eða annað sinnep | |
salt og pipar |
Höfundur: Helena Gunnarsdóttir