Lasagna, lasagne, lasanja. Hvað svo sem þú kýst að kalla þennan klassíska rétt er hér á ferðinni ný útfærsla sem þú verður að prófa. Sterk ítölsk ostablanda gefur réttinum kraftmikið bragð og kitlar bragðlaukana svo um munar!
1 kg | nautahakk |
1 stk. | laukur |
2 stk. | hvítlauksrif |
900 g | pastasósa |
lasagnaplötur | |
óreganó | |
salt og pipar | |
80 g | sterk ítölsk ostablanda frá Gott í matinn |
170 g | sterk ítölsk ostablanda frá Gott í matinn |
200 g | rjómaostur til matargerðar frá Gott í matinn |
150 ml | nýmjólk |
1 tsk. | salt |
Höfundur: Gott í matinn