Afar fljótlegur og fjölskylduvænn réttur, sem hentar öllum aldurshópum. Hér er notuð bleikja, en vel hægt að nota lax eða annan fisk sem fær svo að njóta sín í dýrindis ostasósu.
frosið spínat | |
tómatar, vel þroskaðir og skornir í sneiðar | |
beinlaus og roðflett bleikju- eða laxaflök, skorin í litla bita | |
fersk lasanjablöð | |
rifinn gratínostur frá Gott í matinn | |
smjör |
smjör | |
hveiti | |
matreiðslurjómi frá Gott í matinn | |
íslenskur mascarpone-ostur | |
fínrifinn sítrónubörkur | |
sítrónusafi | |
sjávarsalt og svartur pipar | |
múskat, gjarnan rifin fersk múskatrót |
Höfundur: Erna Sverrisdóttir