Ferskt og sumarlegt laxa taco sem þú átt pottþétt eftir að elda oftar en einu sinni og oftar en tvisvar þegar þú hefur smakkað!
tómatar | |
jöklasalat | |
gular baunir | |
rauðlaukur | |
lime | |
avocado | |
kóríander | |
fetakubbur frá Gott í matinn, meira ef vill | |
lax | |
cayanne pipar | |
minnsta gerðin af mjúkum tortilla kökum, má klippa af til að minnka frekar |
36% sýrður rjómi frá Gott í matinn | |
avocado | |
safi úr einni lime | |
jalapeno sneiðar | |
kóríander, nokkrir stilkar | |
smá salt |
Höfundur: Gígja S. Guðjónsdóttir