Menu
Létt sósa með ab mjólk, fetaosti og graslauk

Létt sósa með ab mjólk, fetaosti og graslauk

Frábært sem salatdressing og með grillmatnum.

Innihald

4 skammtar

Dressing

fetakubbur frá Gott í matinn
ab mjólk
saxaður graslaukur

Skref1

  • Maukið fetaostinn í matvinnsluvél.

Skref2

  • Blandið saman við ab mjólk og graslauk.

Höfundur: Árni Þór Arnórsson