Þessar súkkulaðitrufflur eru einstaklega ferskar og bragðgóðar og smakkast dásamlega með góðum kaffibolla. Fullkomnar á veisluborðið og líka gott að eiga í frysti þegar mann langar í sætan bita.
Höfundur: Árni Þór Arnórsson