Ég óskaði eftir sumar uppskriftum frá fylgjendum mínum um daginn og fékk fullt, fullt af skemmtilegum sendar! Ég skráði þetta niður og ætla að gera mitt besta til að uppfylla einhverjar af þessum óskum og hér kemur ein! Limoncello Tiramisu er sannarlega sumarlegur eftirréttur og ekkert í líkingu við klassískt Tiramisu!
Uppskriftin dugar í 6-8 skálar/glös eftir stærð.
• | sítrónu limoncello síróp (sjá uppskrift) |
Lady Fingers kex (um 30 stk.) | |
Mascarpone ostur frá Gott í matinn | |
flórsykur | |
vanillustöng (fræin) | |
rjómi frá Gott í matinn (skipt í 200 og 400 ml) | |
Lemon Curd (3-5 msk. eftir smekk) | |
• | sítrónusneiðar og flórsykur til skrauts |
vatn | |
sykur | |
sítróna (safi og börkur) | |
Limoncello (má sleppa) |
Höfundur: Berglind Hreiðarsdóttir