Menu
Uppskriftir
Myndbönd
Matgæðingar
Góð ráð
Vörur
Fréttabréf
Netklúbbur
Flokkur
Pizzur
Uppskriftir
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Mozzarella pizza
Pizza með beikoni, sveppum o..
Góð ráð
Hvernig er best að baka pizzu?
Litlar eggjakökur með spínati
Deila
Frábærar litlar ommelettur sem eru fullkomar fyrir brönsinn!
Einfalt
Yfir daginn
Dögurður (Brunch)
Grænmetisréttir
Tilefni
Páskar
Innihald
1
skammtar
minus
Created with Sketch.
plus
Created with Sketch.
Smjörklípa
Rjómaostur með kryddblöndu
Rautt pestó
Spínat
Rjómi frá Gott í matinn
Egg
Pipar
Rifinn gratínostur frá Gott í matinn
Skref
1
Stillið ofnin á 180°
Skref
2
Takið til lítil eldföst mót. Eitt mót er mátulegt fyrir eina manneskju. Penslið með smjöri eða olíu.
Skref
3
Setjið 1 msk. af rjómaosti, átta spínatlauf söxuð, 1 tsk. rautt pestó, 2 ½ msk. rjóma og 1 egg í hvert mót.
Piprið og sáldrið smá gratínosti yfir.
Bakið í 25 til 30 mínútur eða þar til eggin eru orðin stíf.
Skref
4
Gott með stökku beikoni, súrdeigsbrauði og lárperu.
Höfundur: Erna Sverrisdóttir