Litlar samlokur henta vel sem forréttur eða sem skemmtileg viðbót við fingra- og veislumatinn. Það er vel hægt að gera þessar samlokur kvöldinu áður og geyma í kæli.
rúllu- eða brauðtertubrauð - skorin í tvennt | |
Kál | |
Skinka | |
Hunangsskinka | |
Smurostur skinkumyrja | |
Smurostur með beikoni | |
Mæjónes | |
Pestó - rautt | |
Ostur | |
Sinnep |
Höfundur: Hjördís Dögg Grímarsdóttir